Fréttir

Kynbótasýning á Blönduósi 6. og 7. maí

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda ákvað að halda kynbótasýningu hrossa fyrr en ætlað var vegna þeirrar veirusýkingar sem herjar á hross víða á landinu. Þar með gefst þeim hestamönnum kost á að sýna sín hross sem enn eru ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í dag

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls, míkróbolta til 10. flokks, verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 5. maí kl. 17.00. Veitt verða verðlaun fyrir þátttöku og árangur vet...
Meira

Ljósmyndakeppni á Skagaströnd

Krakkarnir í ljósmyndavali Höfðaskóla á Skagaströnd fengu það verkefni fyrir skömmu að taka 10 myndir í jafnmörgum flokkum . Allar myndirnar voru góðar og skemmtilegar en vinningmyndirnar er hægt að sjá á myndasíðu skólans....
Meira

Vel heppnað helgarnámskeið í myndlist

Á dögunum hélt Farskólinn myndlistarnámskeið þar sem lögð var áhersla á að mála með olíulitum á striga. Kennari á námskeiðinu var  Sossa Björnsdóttir, myndlistarkona. Auk þess að mála á striga fengu þátttakendur æfing...
Meira

Kennarar á námskeiði um ritlist

Þriðjudaginn 27. apríl s.l.hittust kennarar úr Húnavatnssýslunum á Skagaströnd til að fræðast um ritun. Baldur Sigurðsson, lektor í Háskóla Íslands var þar mættur á vegum Fræðsluskrifstofu A-Hún. Þar var Baldur  með...
Meira

Sannkallað gróðurveður

Gróðurinn ætti að taka vel við sér næstu daga enda gerir spáin ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt og skýjað en úrkomulítið. Bjart með köflum síðdegis, en líkur á þoku við ströndina til kvölds. Hiti 10 til 15...
Meira

Námsmaraþon á í Húnaþingi

Nemendur i 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra stóðu að námsmaraþoni 16. apríl síðastliðinn. Námsmaraþonið var liður í fjáröflun bekkjarins vegna útskriftarferðar í vor. Samkvæmt fréttabréfi skólans stóðu nemendur sig...
Meira

Flöskuskeyti frá Sauðárkróki skilar sér á Drangsnesi

 Rebekka Ýr Huldudóttir á Sauðárkróki sendi flöskuskeyti úr Borgarsandi á Sauðárkróki snemma á þessu ári en á dögunum fannst skeytið í fjörunni á Drangsnesi á Ströndum. Rebekka fékk síðan bréf frá Írisi Ósk Halldór...
Meira

Björgunarfélagið Blanda fékk hjartastuðtæki frá Lionsklúbbi Blönduóss

Lionsklúbbur Blönduóss hefur um langt árabil stutt vel við bakið á ýmsum félagasamtökum og einstaklingum í sýslunni og var þetta starfsár engin undantekning frá fyrri árum. Þá hefur klúbburinn einnig styrkt ýmis verkefni ut...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Bjarkarlundi 2.5. s.l.  Fundurinn ályktaði um mikilvægi sveitarstjórnarstigsins sem stendur almenningi næst, virðingu fyrir verkefnum og valdsviði svei...
Meira