Fréttir

Landsmót hestamanna verður haldið þrátt fyrir hóstapest

Á fundi framkvæmdanefndar Landsmóts hestamanna sem haldinn var í Skagafirði í gær, 7. maí með dýralækni hrossasjúkdóma var ákveðið að ekki verði hvikað frá undirbúningi Landsmóts þrátt fyrir að smitandi hósti gangi nú ...
Meira

Stjórnmál, nei takk !

Nú líður senn að sveitarstjórnarkosningum og vinna að framboðsmálum er að komast á fullt skrið hjá öllum flokkum. Fyrir mörg okkar er þetta skemmtilegur tími, þar sem í nægu er að snúast og samskipti við fólk og almenn skoð...
Meira

V.I.T. átaksverkefni Sveitarfélagsins fyrir 16-18 unglinga

 Ákveðið hefur verið að bjóða 16-18 ára ungmennum í sveitarfélaginu Skagafirði að sækja um vinnu í sérstöku átaksverkefni sem ætlunin er að hefjist í júní.  Í könnun sem lögð var fyrir nemendur Fjölbrautaskólans í...
Meira

All má finna á veraldrarvefnum líka kosningaúrslit í Skagafirði

Það er greinilegt að áhugamál manna liggja víða. Á íslenska hluta hinnar mögnuðu alfræðivefbókar, Wikipedia má finna úrslit allra sveitarstjórnakosninga í Sveitarfélaginu Skagafirði frá upphafi þess og einnig má finna úrsli...
Meira

Listi fólksins verður til á Blönduósi

Listi fólksins býður bæjarbúum á Blönduósi að mæta á opinn fund um nýtt afl í bæjarstjórnarmálum á Blönduósi. Listi fólksins er breiður hópur fólks sem hefur áhuga og vilja til að efla og styrkja byggð á bökkum Blön...
Meira

Lögregla leggur hald á töluvert af fíkniefnum

Lögreglan á Sauðárkróki handtók í gær tvo aðila þegar þeir hugðust sækja pakka sem komið hafði með flugi til Sauðárkróks.  Í pakkanum reyndust vera um 70 grömm af maríhúana sem í daglegu tali er kallað gras og er ein af a...
Meira

Framboðsfundur í Húnavatnshreppi

Sameiginlegur framboðsfundur frambjóðenda til sveitarstjórnar í Húnavatnshreppi verður haldinn á Húnavöllum sunnudaginn 9. maí n.k. og hefst fundurinn kl. 20.30. Að loknum kynningarræðum frambjóðenda verða almennar umræður og...
Meira

Mikil aukning á útflutningi frá Kidka á Hvammstanga

Mikil aukning er á sölu prjónaðra voða til Rússlands frá Kidka á Hvammstanga en þar er rekin prjónastofa og túristaverslun. Gert er ráð fyrir 50 % söluaukningu milli ára. Kidka sem er fjölskyldufyrirtæki þeirra Kristins Ka...
Meira

Matjurtagarðarnir á Gránumóum í sumar

 Sveitarfélagið Skagafjörður mun í sumar bjóða upp á matjurtagarða á Gránumóum og verður rekstur þeirra með svipuðum hætti og verið hefur. Þar er boðið upp á land til ræktunar matjurta. Stefnt er að því að garðurinn ve...
Meira

Samfylkingin gerir hreint

Í tilefni af 10 ára afmæli Samfylkingarinnar sem er laugardaginn 8. maí munu frambjóðendur S-listans í Húnaþingi vestra standa fyrir hreinsunarátaki með því að tína rusl á Hvammstanga frá klukkan 10 - 12. Allir eru hjartanlega ve...
Meira