Fréttir

Krían er komin

 Við sögðum frá því í gær að farfuglarnir týndust nú í Skagafjörðinn einn af öðrum en að Krían væri ekki komin. Pálmi Jónsson hafði samband við Feyki.is en hann var að keyra í Blönduhlíðinni í gær og sá þá eina Kr...
Meira

Ársalir skal hann heita

 Þau Sigurður Jónsson, kennari Árskóla, og Guðný Sif Gunnarsdóttir, nemandi Árskóla, áttu vinningstillögu að nafni á nýjum leikskóla á Sauðárkróki. Ársalir skal hann heita. Sigurður segist hafa gott útsýni yfir skólann he...
Meira

Opnun útboðs í urðunarstað að Sölvabakka

Í gær fimmtudaginn 6. maí, kl. 14 voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Urðunarstaður Sölvabakka, Blönduósbæ“. Alls bárust 11 tilboð í verkið og átti Suðurtak ehf.lægsta tilboðið sem var 52,8% af kostnaðaráætlun. Kost...
Meira

Textílsetrið með námskeið í sumar

Nokkurra daga námskeið Textílseturs verða í lotum í júní, október og febrúar á hverju ári og er markmiðið að bjóða aðstöðu og umhverfi þar sem áhugasamir geta komið saman í 3-5 daga við handíðir og handverk án amsturs...
Meira

Dragnótaveiðar við Ísland – til stuðnings Skagfirðingum og Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra

Dragnótin er líklega vistvænasta veiðarfærið sem notað er við Ísland í dag og hefur verið frá því veiðar með dragnót hófust um miðja 19 öldina. Veiðisvæði dragnótar spannar einungis um 3-5% af landgrunninu innan lögsögu...
Meira

Valkostir sem leiði til úrbóta

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason tekur fram að gefnu tilefni að starfshópur um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu hefur skilgreint hlutverk skv. samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og er það afmarka...
Meira

Vorverkin um helgina

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir fremur hægri suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt að mestu og hiti 8 til 15 stig. Það ætti því að viðra vel til vorverka í garðinum um helgina.
Meira

Súpufundur hjá Framsókn

Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til súpufundar á morgun, föstudaginn 7. maí klukkan 12:00. Frummælendur eru Guðný Zoega, Þór Hjaltalín og Ragnheiður Traustadóttir. Fjallað verður um fornleifarannsóknir í Skagafirði, framt
Meira

Eldgos hræðir Greenstone menn

Greenstone ehf og sveitarfélög í Austu Húnavatnssýslu hafa framlengt viljayfirlýsingu um byggingu gagnavers á Blönduósi en áður höfðu menn vonast til að endanleg ákvörðun um bygginguna yrði tekin í apíl.  Greenstone vill bí...
Meira

Varp hafið

Á vef Náttúrustofu Norðurlands vestra segir að það hafi sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum undanfarna daga að sumarið er komið. Hitamælirinn sýnir rautt, grasið er byrjað að grænka, hunangsflugurnar eru komnar á kreik og fug...
Meira