Fréttir

Fjölbrautaskólanum slitið

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða haldin laugardaginn 22. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki við hátíðlega athöfn. Prófsýning á föstudag. Prófsýning nemenda fer fram föstudaginn 21. maí kl. 09...
Meira

Páll og Gísli krefjast svara

 Páll Dagbjartsson XD og Gísli Árnason XV eru ósáttir með að ekki varð í boðaðri fundardagskrá fyrir byggðaráðsfund í dag fimmtudaginn 20. maí gert ráð fyrir skriflegum svörum þeirra við spurningum sem þeir lögðu fyrir fu...
Meira

Tyrfingsstaðaverkefnið fær styrk

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur veitt Tyrfingsstaðaverkefninu styrk að upphæð 1,2 millj. kr. til að kynna verkefnið, skrá aðferðir og veita gestum upplýsingar. Tyrfingsstaðaverkefnið er samstarfsverkefni Fornverkaskólans, By...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir að sólin hafi látið sjá sig nú í morgunsárið má ekki endilega gera ráð fyrir henni út daginn en spáin gerir ráð fyrir hægviðri en að það þykkni upp og fari að rigna síðdegis. Á morgun er gert ráð fyrir ...
Meira

Bara flogið á Naflann í kvöld

Flugi innanlands var aflýst í kvöld að öðru leyti en því að flogið var á milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. Hingað á Krókinn komu tveir Fokkerar frá Flugfélagi Íslands upp úr klukkan 9 í kvöld og er önnur þeirra n...
Meira

Skráning í Sumar T.Í.M. á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum að hefjast

Skráning í tómstundir, íþróttir og menningu barna hefst á morgun, fimmtudag, í gegnum Íbúagátt sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is eða á slóðinni  http//tim.skagafjordur.is og stendur í eina viku. Á Sauðárkróki er boðið ...
Meira

Gönguferð í Glerhallavík

Ferðafélag Skagafjarðar stendur fyrir gönguferð í Glerhallavík næstkomandi laugardag 22. maí. Um er að ræða mjög létta, skemmtilega og umfram allt fjölskylduvæna ferð. Leiðsögumaður verður Hjalti Pálsson og er mæ...
Meira

Stólarnir á Ólafsfirði í kvöld

Tindastólsmenn smella á sig takkaskónum í kvöld þegar þeir mæta sameiginlegu liði Siglfirðinga og Ólafsfirðinga kl. 19 en leikið verður á Ólafsfirði. Um er að ræða leik í 2. umferð VISA bikarkeppninnar en Stólarnir ger
Meira

Hættir þá Höfðaströnd að vera Gullströnd?

Dv.is segir frá því í dag að ein af eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fjárfestis, sem væntanlega er að finna á eignalista þeim sem hann þarf að skila til slitastjórnar Glitnis, er jörðin Á í Unadal í Skagafirði. Samkvæmt DV...
Meira

"Mínir leikmenn berjast um hvern einasta bolta"

Borce Ilievski frá Makedóníu, var á dögunum ráðinn yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar Tindastóls til næstu þriggja ára. Þar mun Borce hafa umsjón með þjálfun meistaraflokks, unglingaflokks, auk eins yngri flokks til. Til við...
Meira