Fréttir

Handverk óskast

Búsílag, handverksverslun Textílseturs mun opna í húsnæði Kvennaskólans laugardaginn þann 5.júní n.k. Óskað er eftir handverki, heimilisiðnaði og handavinnu til að selja í versluninni á komandi sumri. Áhugasamir eru beðnir um ...
Meira

Umsóknafrestur í V.I.T. lengdur um nokkra daga

Ákveðið hefur verið að bjóða 16-18 ára ungmennum í sveitarfélaginu Skagafirði að sækja um vinnu í sérstöku átaksverkefni sem ætlunin er að hefjist í júní. Þau ungmenni sem hafa sótt um vinnu og fengið neitun geta sótt í...
Meira

Hvar er góða veðrið ?

Eitthvað ætlar góða veðrið að láta á sér standa en spáin gerir dáð fyrir hægri norðanátt og þokusúld með köflum, en birtir til í innsveitum að deginum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Opið hús hjá Nesi

Það verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á Annan í Hvítasunnu, mánudaginn 24. maí frá klukkan 14 til 16 að Fjörubraut 8, Skagaströnd. Fóllk er hvatt til að líta við og fræðast um það sem listamennirnir eru búnir að ver...
Meira

Menningarsjóður KS styrkir forvarnir í Skagafirði

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Fræðsluskrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar, IOGT á Íslandi og Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga um sérstakt átak í áfengis- og fíkniefnaforvörnum í grunnskólum í Sk...
Meira

Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins 2010

Miðvikudaginn 26. maí kl. 20.00 verður opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, samsýning listakvennanna Steinunnar Sigurðardóttur, hönnuðar og Hildar Bjarnadóttur, myndlistamanns. Sýning Hildar ber heitið ENDURGJÖF en Steinu...
Meira

Atvinnulausum körlum fækkar en konum fjölgar

   Atvinnulausum á Norðurlandi vestra fækkaði í alls um 15 á milli mars mánaðar og apríl mánaðar. Alls fækkaði atvinnulausum karlmönnum á svæðinu um 17 en atvinnulausum konum fjölgaði aftur á móti um tvær. Sé horft á ...
Meira

Sundlaugin á Sauðárkróki lokuð vegna viðhalds

 Vegna viðhalds verður sundlaugin á Sauðárkróki lokuð frá og með þriðjudeginum 25 maí nk.  Ráðgert er að hún opni aftur miðvikudaginn 2 júní   Nota á tíman til þess að mála pottana og sundlaugarkarið, ásamt því s...
Meira

Öskufall í Skagafirði

Íbúar Skagafjarðar urðu varir við öskufall frá eldstöðvunum í Eyjafjallajökli í sunnanblænum í gær. Ekki var um meiriháttar öskufall að ræða en sást greinilega á ljósum hlutum og þar sem fín askan hafði runnið til í r...
Meira

Stólarnir lutu í gras í Fjallabyggð

Tindastóll lék við lið KS/Leifturs í VISA Bikarnum í gærkvöldi og var leikið á Ólafsfirði. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi eftir ágætan leik þar sem Stólarnir komust vel frá sínu en 2-1 tap staðre...
Meira