Tindastólsmenn fóru áfram í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
30.03.2025
kl. 02.12

David Bercedo gerði fimmta og síðasta mark Stólanna í gær. Hér er hann á ferðinni í leik gegn Magna nú í mars. MYND: ©SIGURÐUR INGI
Það var markaveisla á Dalvíkurvelli í gær þar sem Tindastóll mætti liði KF (Fjallabyggð) í Mjólkurbikar karla. Liðin höfðu mæst áður í vetur á Króknum í Lengjubikarnum og þá unnu Stólarnir öruggan 5-0 sigur. Þeir endurtóku leikinn hvað það varðar að skora fimm mörk en í þetta skiptið skoraði andstæðingurinn þrívegis og lokatölur því 3-5 og Stólarnir komnir áfram í 2. umferð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.