Fréttir

Hljóp beint í flasið á rabbabarakónginum

Hver er maðurinn? Hjördís Stefánsdóttir Hverra manna ertu? Dóttir Stebba Dýllu (Stefáns Guðmundssonar) og Lillu (Hrafnhildar Stefánsdóttur), alin upp í Suðurgötunni. Árgangur? 1962  Hvar elur þú manninn í dag? Bý í Saurbæ ...
Meira

Svangir gæslumenn lentu við miðbæ Sauðárkróks

Svangir landhelgisgæslumenn lentu rétt í þessu við miðbæ Sauðárkróks eða nánar tiltekið á bak við Þreksport. Bæjarbúar þustu niður í bæ til að sjá hvar væri í gangi því helst héldu menn að þyrlan væri biluð því...
Meira

Húnabjörgin sækir vélarvana bát

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Skagaströnd, Húnabjörgin, var kölluð út fyrir stundu vegna vélarvana báts sem staddur er í Birgisvíkurpollinum sem er sunnan við Gjögur. Báturinn er 20 tonna netabátur og eru...
Meira

Fyrsti heimaleikur á morgun - Áfram Tindastóll

Fyrsti heimaleikur meistraflokks karla í knattspyrnu hjá Tindastóli verður á morgun laugardag klukkan 14:00 þegar liðið tekur á móti Grundfirðingum.   Fyrir leikinn verður þjálfari m.fl. karla, Sigurður Halldórsson með fund
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður tekur þátt í atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn 18 ára og eldri

      Vinnumálastofnun hefur í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga unnið að sérstöku atvinnuátaksverkefni fyrir námsmenn án bótaréttar í sumar. Felst í átakinu að Atvinnuleysistryggingasjóður styrkir sveita...
Meira

Grjótharðir landamæraverðir

Þeir sem hafa ekið yfir sýslumörk Vestur Húnavatnssýslu, hvort sem um er að ræða austari eða vestari, hafa eflaust tekið eftir nýju "landamæravörðunum" í Húnaþingi vestra sem eru alveg grjótharðir Það er Anna Ágústss...
Meira

Sveitarstjórnakosningarnar 29. maí 2010

Nú styttist í að gengið verði til sveitarstjórnakosninganna 29. maí og listar komnir fram. VG í Skagafirði hefur lagt fram framboðslista sinn, sem skipaður er fólki víðs vegar að úr héraðinu með margháttaða starfsreynslu. Tv...
Meira

Uppsetning nýju vatnsrennibrautanna hafin

„Nú er allt að gerast“ sagði Mummi í Íþróttamiðstöðinni þegar fréttaritari Húna.is kom við hjá honum til að spyrja hann út í framkvæmdir við nýju sundlaugina á Blönduósi. Í gær komu 4 fjörutíu feta gámar sem in...
Meira

Bændur vilja ekki nýja reglugerð ráðherra

Bændasamtökin hafa mótmælt aðferðum við breytingar á reglugerð um viðskipti með mjókurkvóta sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út fyrr í vikunni. Í gær gengu fulltrúar Bændasamtaka Íslands, þeir...
Meira

Vegna fréttar í gær

Vegna fréttar á vef Feykis í gær um að Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason hefðu ekki fengið erindi tekið fyrir á fundi byggðaráðs hefur Feykir fengið þá skýringu að erindinu hafi verið frestað um viku vegna persónulegra mál...
Meira