Kosningaþátttaka ágæt

Klukkan 13 í dag höfðu alls 403 kosið á Sauðárkróki sem gerir 19,6% kosnigaþátttöku atkvæðisbærra manna í kjördeidinni.

Þetta er svipuð þátttaka og var í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir