Framsókn leiðir í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
29.05.2010
kl. 22.18
Búið er að telja 1488 atkvæði í Svf. Skagafirði nú kl. 22 en það er tæplega helmingur af þeim sem eru á kjörskrá. Framsóknarflokkurinn með flest atkvæðin.
Atkvæðin röðuðust sem hér segir:
B-listi Framsóknarflokks – 560
D-listi Sjálfstæðisflokks – 340
V-listi Vinstri grænna – 219
F-listi Frjálslynda flokks – 168
S-listi Samfylkingar – 134
Auðir – 60
Ógildir – 7
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.