Lokatölur úr Skagafirði

Nú hafa öll atkvæði verið talin í Skagafirði og féllu þau þannig:

B-listi Framsóknarflokks – 886

D-listi Sjálfstæðisflokks – 541

V-listi Vinstri grænna – 356

F-listi Frjálslynda flokks – 219

S-listi Samfylkingar – 197

Auðir – 117

Ógildir – 14

Alls kusu 2330 en 3024 voru á kjörskrá. Yfirstrikanir voru óverulegar að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar

1.  (B) Stefán Vagn Stefánsson        
 2.  (D) Jón Magnússon                 
 3.  (B) Sigríður Magnúsdóttir         
 4.  (V) Bjarni Jónsson                
 5.  (B) Bjarki Tryggvason             
 6.  (D) Sigríður Svavarsdóttir        
 7.  (B) Viggó Jónsson                 
 8.  (F) Sigurjón Þórðarson            
 9.  (S) Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir    
     (D) Gísli Sigurðsson             51
     (V) Gísli Árnason                39

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir