Lokatölur í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.05.2010
kl. 23.47
Atkvæði hafa verið talin í Húnaþingi vestra og fékk D-listinn flest atkvæðin eða 276 sem gerir 45,5%. B-listinn fékk 196 eða 32,3% og S-listinn fékk 134 atkvæði eða 22,1% sem gerið 1 fulltrúa.
1. (D) Leó Örn Þorleifsson
2. (B) Elín R. Líndal
3. (D) Sigurbjörg Jóhannesdóttir
4. (S) Elín Jóna Rósinberg
5. (B) Ragnar Smári Helgason
6. (D) Stefán Einar Böðvarsson
7. (D) Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir
(S) Ásta Jóhannsdóttir 5
(B) Anna María Elíasdóttir 12
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.