Úrslit í Akrahreppi

Í Akrahreppi voru alls 158 á kjörskrá, 109 kusu sem gerir 69% kjörsókn. Agnar H. Gunnarsson fékk flest atkvæði .

Aðalmenn eru:

              Agnar H. Gunnarsson Miklabæ, 87 atkv.

              Þorleifur B. Hólmsteinsson Þorleifsstöðum, 56 atkv.

              Jón Sigurðsson Stóru-Ökrum, 54 atkv.

              Eiríkur Skarphéðinsson Djúpadal, 46 atkv.

              Þorkell Gíslason Víðivöllum, 45 atkv.

2 seðlar auðir og 1 ógildur.

Varamenn eru: 1. Drífa Árnadóttir Uppsölum.

              2. Einar Gunnarsson Flatatungu.

              3. Vagn Þormar Stefánsson Minni-Ökrum.

              4. Stefán Halldór Magnússon Þverá.

              5. Kristín Halla Bergsdóttir Grænumýri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir