Sigmar Logi semur við Keflavík
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.06.2010
kl. 11.52
Sigmar Logi Björnsson leikmaður Tindastóls í körfubolta hefur gert samkomulag við Körfuknattleiksdeild um að hann leiki með félaginu næstu 2 árin. Sigmar spilaði síðasta tímabil með Tindastól eftir að hafa verið búsettur í Kanada undanfarin ár
Sigmar hefur verið einn af þeim mönnum sem litið hefur verið til sem framtíðarmaður Tindastóls og var m.a. valinn efnilegasti leikmaður liðsins eftir síðustu leiktíð. Sigmar á að baki 13 landsleiki með yngri landsliðum Íslands, en hann er fæddur 1990.
Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.