Ný sveitarstjórn tekur við í dag

Ný sveitarstjórn mun taka við völdum í Skagafirði í dag en þá mun nýr meirihluti Framsóknar og Vinstri grænna taka við af meirihluta Framsóknar og Samfylkingar.
Bjarni Jónsson mun verða forseti sveitastjórnar en ekki liggur fyrir hvernig skipt verður í nefnir.
Samkvæmt heimildum eru fulltrúar minnihluta ósáttir við þá hugmynd sem uppi hefur verið um að launaðir áheyrnarfulltrúar nefnda heyri nú sögunni til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir