Senda fjóra til Moss

 Nýkjörin æskulýðs- og tómstundanefnd Blönduósbæjar hefur  ákveði  að senda Guðbjörgu Þorleifsdóttur og Brynhildi Unu Björnsdóttur sem almennir þátttakendur á vinarbæjarmót í Moss í Noregi dagana 28. Júní til 4. Júlí.

Þá fara auk þeirra Oddný María Gunnarsdóttir og  annað hvort Ágúst Þór Bragasyni eða Hilmari Þór Hilmarssyni sem fararstjórar.

Á þessu fyrsta fundi nefndarinnar var einnig rætt um að taka þurfi upp verklagsreglur fyrir vinabæjaheimsóknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir