Fréttir

Góður sigur okkar stráka

 Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.
Meira

Tjaldstæðið á Sauðárkróki

Tjaldstæðið okkar Sauðkrækinga hefur í gegn um árin verið svolítið týnt í tilverunni. Ávallt hefur verið litið á staðsetningu þess á Flæðunum til bráðabirgða á meðan leitað hefur verið að öðru heppilegu svæði und...
Meira

Enn bætir Þóranna sig

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir gerði sér lítið fyrir á Sumarleikum HSÞ um helgina og setti ný Skagfirskt héraðsmet í hástökki flokkum telpna (13-14) og meyja (15-16) þegar hún sigraði með stökk upp á 161 cm á hæð.  Gömlu m...
Meira

Sérstæðar nágrannaerjur á Blönduósi

Upp hafa risið hatrammar deilur milli tveggja nágranna á Blönduósi. Ekki snýr deilan að hávaðamengun, rótarskotum aspar eða neinu slíku, heldur snýst deila þeirra um ferðir snigla og ánamaðka á milli lóðanna. Oddur Oddbjörn...
Meira

Sumardagskrá Selaseturs Íslands 2010

Í ár fagnar Selasetur Íslands 5 ára starfsafmæli sínu með glæsilegri sumardagskrá, þar sem á boðstólnum eru fjölbreyttar listsýningar og námskeið auk Selatalningarinnar miklu sem enginn má láta framhjá sér fara. Dagskráin ...
Meira

Nýr heitur pottur við Sólgarðalaug

Í fyrrasumar var hleypt af stað fjársöfnun í Fljótum meðal íbúa og velunnara sveitarinnar í þeim tilgangi að endurnýja heita pottinn við sundlaugina á Sólgörðum. Söfnunin gekk vel, liðlega hálf milljón fékkst í fjárfram...
Meira

Metaðsókn í Minjahúsi

Sl. laugardag komu 1121 gestir í Minjahúsið á Sauðárkróki.. Bærinn var fullur af fólki og margir heimsóttu hvítabjörninn og sýningar hússins um leið og farið var á markað, í brúðuleikhús, tónleika eða hvað annað sem var...
Meira

Hefur þú týnt kisunni þinni

 Kisa með svarta kápu, svört eyru og niður fyrir augu og hvít þar fyrir neðan hefur verið að þvælast við Brennigerði síðustu daga. Kisan er með græna ól og er gæf. Þeir sem sakna kisu geta haft samband við Margréti í Brenn...
Meira

Bakkaflöt á meðal þeirra bestu

Í DV sem kom út í gær er gerð úttekt á bestu tjaldstæðum landsins og er gaman frá því að segja að á þeim lista er tjaldstæðið á Bakkaflöt í Lýtingsstaðahreppi en Bakkaflöt er eitt þeirra tjaldstæða sem hlýtur fimm stj
Meira

KS úthlutar úr Menningarsjóði

Föstudaginn 25 júní s.l. var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Hefur Menningarsjóðurinn verið ötull við að styrkja menn og málefni undanfarin misseri og má segja að samfara bættum hag Kaupfélags Sk...
Meira