Matgæðingar

Léttir réttir

Þau Kristín Lárusdóttir og Gunnar Ólafsson á Blönduósi voru með uppskriftir vikunnar í Feyki í febrúar 2008 og buðu upp á létta rétti sem efalaust kæta bragðlaukana. Gott salat í afmæli eða saumaklúbbinn  1 bréf spægipy...
Meira

Humar með ostabráð

Ásdís Arinbjörnsdóttir og Þórður Pálsson á Blönduósi áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í júlí 2008. Þau buðu upp á Humar með ostabráð í forrétt, heitt kjúklingasalatí aðalrétt og marengs með ávöxtum og rjóma í efti...
Meira

Jakob og Sesselja kokka

Jakob Sigurjónsson og Sesselja Sturludóttir bændur á Hóli í Svartárdal voru matgæðingar Feykis árið 2008 og buðu upp á villbráð, grafna gæs í forrétt, hreindýrasteik í aðalrétt og ís í restina. Grafin gæs Mjög einfaldur...
Meira

Humar, Mexikóst lasagna og Vanilluís

Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir og Hreiðar Örn Steinþórsson á Sauðárkróki voru matgæðingar Feykis á síðasta ári og buðu upp á dýrindis uppskriftir sem verða lesendum Feykis.is aðgengilegar héðan í frá. Réttirnir eru einfal...
Meira

Grillað lambalæri og grafinn silungur. Ísbjörn á Hrauni í eftirrétt

Í upphafi sumars leituðu ísbirnir í matarkistu Skagans og það ætlum við að gera líka, sögðu þau Árni Egilsson og Þórdís Þórisdóttir á Sauðárkróki fyrir tveimur árum þegar þau voru matgæðingar Feykis. Eftirrétturinn er...
Meira

Ágústa og Sigurður kokka

Hér koma uppskriftir frá Ágústu Jóhannsdóttur og Sigurði Eiríkssyni sem birtust í Feyki árið 2008. Ananassalat, bakaðar kartöflur og  grillaðar kjúklingabringur. Ananassalat fyrir 4 Ferskur ananas klofinn, kjarninn fjarlægður,...
Meira

Stefán Ingi í Eldhúsi meistaranna

Á sjónvarpsstöðinni ÍNN eru sýndir margir góðir þættir og þar á meðal er Eldhús meistaranna. Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum skyggnist þar bakvið tjöldin á flottustu veitingahúsum landsins og í einum
Meira

Lamb að hætti sauðfjárbóndans

Það voru sauðfjárbændurnir Gréta B Karlsdóttir og Gunnar Þorgeirsson á Efri – Fitjum í Vestur Húnavatnssýslu sem buðu lesendum Feykis upp á uppskriftir vikunnar í apríl 2007. Þau skoruðu á Guðrúnu Hálfdánardóttur og Gunnl...
Meira

Geit handa Agnari

Það var Gunnar Sandholt sem lék við bragðlaukana í áskoruninni í apríl 2007. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Gun...
Meira

Gæs að hætti kennarans

Jóna Hjaltadóttir, kennari, og Arnar Halldórsson, verkefnastjóri Gagnaveitu Skagafjarðar, voru gestgjafar vikunnar í mars 2007. Þau hjón buðu upp á þurrkryddaða gæs ásamt steiktu grænmeti og „Sigurlaugar“ köku. Jóna og Arnar s...
Meira