Matgæðingar

Athyglisverður forréttur

Vigdís Elva Þorgeirsdóttir og Þröstur Árnason frá Skagaströnd buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir fyrir réttum þremur árum síðan en forrétturinn þeirra, marineraða lúðan/ýsan, vakti mikla athygli lesenda. Þau  V...
Meira

Karrýkjúklingur og syndin ljúfa

Hafþór Gylfason yfirmatsveinn á Hafrúnu HU 12 frá Skagaströnd og Sigþrúður Magnúsdóttir starfsmaður Samkaupa á Skagaströnd og spákona voru matgæðingar Feykis í 38. tbl. árið 2008. „Með hliðsjón af bágu efnahagsástandi er...
Meira

Litla syndin ljúfa er ómótstæðileg

Þröstur Jónsson og Kolbrún Jónsdóttir á Sauðárkróki buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir á haustmánuðum 2008. Litla syndin ljúfa er sá eftirréttur sem þeim þykir hvað ómótstæðilegust. Þau skoruðu á Kára H
Meira

Matgæðingar vikunnar - Sinnepslúða með sítrónu

Í 35. tbl Feykis árið 2008 buðu matgæðingarnir Eva Gunnarsdóttir og Guðjón Jónsson frá Sturluhóli upp á gómsætan lúðurétt með tilheyrandi forréttarsúpu og eftirrétt sem bráðnar í munni. Þau skoruðu á Hafþór Gylfason o...
Meira

Rækjur, kjúklingabringur og myntudraumur.

Það eru þau Sólveig Arna Ingólfsdóttir og Andrés Geir Magnússon á Hellulandi í Hegranesi sem gefa lesendum Feykis.is kost á að galdra fram veislu á auðveldan hátt. Þau voru í 34 tbl. Feykis árið 2008 og skoruðu þau á  Kolb...
Meira

Grillaður Kúalubbi

Magnús Jósepsson og Líney Árnadóttir á Steinnesi buðu lesendum upp á skemmtilegar og frumlegar uppskriftir í 34. tbl. feykis árið 2008. Kúalubbi á rist, kjúklingur í kókosmjólk og epli í kókosskel var á boðstólnum að þessu ...
Meira

Humar, skötuselur og guðdómleg súkkulaðikaka

Fyrstu vikuna í september 2008 voru það Ingólfur Arnarson og Kristín Jónsdóttir á Sauðárkróki sem buðu lesendum Feykis upp á gómsæta rétti. Þau völdu hráefnið úr sjónum að þessu sinni og eftirrétturinn var guðdómlegur. ...
Meira

Erla og Stefán kokka

Þau Erla Ísafold Sigurðardóttir og Stefán Ólafsson á Blönduósi voru matgæðingar vikunnar í Feyki í mars 2008 og buðu lesendum upp á humar, kjúkling og kókosbollueftirrétt.   Humarforréttur fyrir 6  1,2 kg. stór humar í ...
Meira

Girnilegir uppáhaldsréttir

Í upphafi ársins 2008 áttu þau Dagný Huld Gunnarsdóttir og Hjörtur Elefsen uppskriftir vikunnar í Feyki. Uppskriftirnar sem þau buðu upp á eru hver annari girnilegri og í miklu uppáhaldi hjá þei Dagnýju og Hirti. Humarsúpa Humar...
Meira

Léttari réttir

Björg Þorgilsdóttir og Magnús Ólafsson á Blönduósi áður Sveinsstöðum voru matgæðingar Feykis í ársbyrjun 2008. Þau buðu upp á létta rétti sem hægt er að hafa á borðum hvenær sama hver árstíminn er.  Rækjuréttur
Meira