Matgæðingar

Gómsæti með ítölsku ívafi

Uppskriftirnar þeirra Lóu og Muggs eru með smá ítölsku ívafi en uppskriftirnar sendu þau Feyki á þorranum á því herrans ári 2007. Forréttur Fylltir sveppir 12 stórir sveppir 5-6 msk. ólífuolía 1 stór saxaður laukur 2-3...
Meira

Gunnar Sandholt fer á kostum í eldhúsinu

Það er Gunnar Sandholt sem leikur við bragðlaukana í áskoruninni þessa vikuna. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Ha...
Meira

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn. Feykir safnaði saman nokkrum laufléttum fiskuppskriftum og þrumarauppskrift í kaupbæti. Einn með öllu (fyrir 4-6) Með þessum þarf ekkert meðlæti nema í mesta lagi góðan þrumara. Einn s...
Meira

Þriggja rétta veisla

Zophanías Ari Lárusson og Katrín Benediktsdóttir eru gestgjafar  að Þessu sinni en uppskriftir þeirra birtust árið 2007. Er þar um að ræða þriggja rétta veislu fyrir 6 - 8 manns.  Klíkuklúbbssúpa Jónasar Humarsoð 200 gr...
Meira

Fiskisúpa og einfaldasta eplakaka í heimi

Hjónin Auðunn Sigurðsson og Berglind Björnsdóttir á Blönduósi deildu fyrir nokkrum misserum uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Við endurbirtum þær hér. Þau segjast ekki vera mikið forrétar fólk og vilji frekar eiga gott plás...
Meira

Léttir réttir fyrir helgina

Feykir safnaði saman nokkrum laufléttum uppskriftum í hollari kantinum sem er tilvalið að prófa núna um helgina Couscous salat 250 g couscous 1 dós niðursoðnar vatnsheslihnetur 1/2 krukka niðursoðnar kjúklingabaunir 1/2 rauðlau...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Rabbabarabökur úr ýmsum áttum

Við höldum áfram með rabbabaraþema vikunnar en í dag bjóðum við upp á uppskriftir af alls kyns rabbabarabökum. Nú er bara að skella sér út í garð, taka upp nokkra leggi og baka eina góða.   Syndsamlega góð Fylling: 400 gr. ...
Meira

Ótal gerðir af rabbabarasultu

Feykir heldur áfram að leika sér með rabbarbarann sem vex í flestum görðum. Að þessu sinni ávkáðum við að leita að afbrigðum af rabbabarasultum. Bæði hefðbundnum og óhefðbundnum, hollari og eins örlítið óhollari. Holl rab...
Meira

Rabbabara og bananadrykkur

Rabbabarar vaxa í flestum görðum og engin ástæða til þess að nota þá einungis í sultur og grauta. Feykir fann uppskrift af rabbabara og bananadrykk. Drykkurinn er ofurhollur, fullur af trefjum, C vítamíni, andoxunerefnum o.fl. Einnig...
Meira