Matgæðingar

Grillaðar hrossalundir – hrikalega gott og fljótlegt. Matgæðingar 2. tbl. 2009

Það eru þau Bergur Gunnarsson og Rósa María Vésteinsdóttir bændur á Narfastöðum í Skagafirði sem bjóða lesendum Feykis upp á dýrirndis uppskriftir og láta eftirfarandi fylgja með. Hér á norðurlandi er all víða ræktuð hros...
Meira

Léttir réttir eftir hátíðarnar. Matgæðingar 1. tbl. 2009

Það eru þau Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur og Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri BioPol sem láta okkur fá uppskriftir að þessu sinni. Að þeirra sögn tóku þau þann pól í hæðina að vera ekki með stórst...
Meira

Hvað á að gera við afgangana?

Ef ekki er þegar búið að klára jólamatinn og stemning ekki góð fyrir köldum sneiðum af hangikjötinu eða hamborgarhryggnum eru ýmsar leiðir til að galdra upp nýjan matseðil úr afgöngunum. Það er sannarlega hægt að gera fleira...
Meira

Gómsæt önd í appelsínusósu í aðalrétt

Það voru hjónin Guðmundur Kristján Hermundsson og Nanna Andrea Jónsdóttir á Sauðárkróki sem buðu upp á nokkrar girnilegar uppskriftir í árslok 2008. Þau skoruðu á hjónakornin á Narfastöðum þau Rósu Maríu Vésteinsdóttur o...
Meira

Fylltar kjúklingabringur og frönsk súkkulaðikaka - Matgæðingar vikunnar

Að þessu sinni eru það Aðalheiður Sif Árnadóttir og Róbert Freyr Gunnarsson á Skagaströnd sem bjóða upp á girnilegar fylltar kjúklingabringur og franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Aðalheiður og Róbert voru matgæðingar Feyk...
Meira

Parmaskinkuvafinn humar

Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir og Rúnar S. Símonarson láta okkur hafa einstaklega girnilegar uppskriftir að þessu sinni. Sólveig og Rúnar  voru matgæðingar Feykis í 45. tbl. árið 2008 og skoruðu þau á þau Nönnu Andreu Jónsd...
Meira

Grafnar rjúpnabringur, skarfabringur og ís

Nú eru það Stefán Sveinsson og Hafdís Hrund Ásgeirsdóttir á Skagaströnd sem bjóða okkur upp á sérdeilis góðar villibráðauppskriftir og heimalagaðan ís í eftirrétt. Þau voru matgæðingar Feykis fyrir þremur árum og skoruðu...
Meira

Mjólkurfræðingurinn mælir með osti, rjóma og smjöri

Nú fáum við að njóta uppskrifta frá Aðalheiði Hallmundsdóttur og Hilmars Baldurssonar á Sauðárkróki. Þar sem Hilmar er mjólkurtæknifræðingur að aðalstarfi, aðhyllist öll eldamennska hjá honum að hráefni úr heimabyggð og ...
Meira

Hörpuskel, humar og heimalagaður ís

Það voru þau Péturína Jakobsdóttir, akstursíþróttamaður ársins 2001og skrifstofustjóri hjá Léttitækni og hennar ektamaki Reynir Lýðsson, Strandamaður og stöðvarstjóri Fiskmarkaðarins á Skagaströnd sem töfruðu fram meistar...
Meira

Fyllt geitalæri í aðalrétt

Heiðrún Guðmundsdóttir Herbalife dreifingaraðili og Rúnar Jónsson bifvélavirki á Sauðárkróki gáfu lesendum Feykis gómsætar uppskriftir fyrir sléttum þremur árum. Það er ekki oft sem fólk er með geitakjöt í uppskriftum en h
Meira