Matgæðingar

Uppskrift frá Hörpu og Tryggva

Gott um páskana Að þessu sinni eru það Húnverski Húsvíkingurinn Harpa Hermannsdóttir og eiginmaður hennar Tryggvi Björnsson, tamningarmaður, sem deila uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Þau Harpa og Tryggvi skora á þau Gunnar...
Meira

Fyllt lambalæri á grillið

Er ekki tilvalið að dusta rykið af grillinu um helgina og skella íslensku lambalæri á það og snæða með öllu sem því tilheyrir. Hér er uppskrift sem klikkar ekki en þá er notuð fylling úr fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, furu...
Meira

Ís kökur og einfaldir eftirréttir

Eftir guðdómlega jólamáltíðina er fátt sem gleður bragðlaukana meir en hinn fullkomni eftirréttur. Margir bjóða upp á það sama ár eftir ár en aðrir eru alltaf að leita að einhverju nýju til þess að prófa í ár. Við fórum...
Meira

Væri ekki tilvalið að baka í dag?

Það er fátt sem yljar og ilmar eins vel og góður heimabakstur. Feykir.is tók saman nokkrar einfaldar uppskriftir sem tilvalið er að prófa yfir helgina. Gott er að frysta það sem ekki borðast og lauma í nestisboxin í vikunni.   G...
Meira

Danskt hakkbuff með lauk

Í tilefni Bændadaga og góðu verði í nautahakki bjóðum við í dag upp á uppskrift að dönsku hakkabuffi með lauk. 600 gr nautahakk 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 2 msk smjör/olía til steikingar Kryddið hakkið og útbúið síðan meðal...
Meira

Góðar kartöfluuppskriftir

Nú þegar fólk ætti að vera búið að taka upp kartöflurnar er ekki úr vegi að koma með nokkrar góðar kartöfluuppskriftir. Eftirfarandi uppskriftir eru fengnar úr Litlu matreiðslubókinni. Fylltar kartöflur með valhnetum og músk...
Meira

Nokkrar góðar fiskibollu uppskriftir

Hver man ekki eftir góðu fiskibollunum sem þær amma og mamma töfruðu fram á köldum vetrarkvöldum. Þessar úr búðinni toppa þær hreinlega ekki og þó dósabollur standi fyrir sínu er fátt betra en heimagerðar fiskibollur, eldaðar...
Meira

Heimabakað brauð

Heimabakað brauð er ekki bara gott heldur er það líka ódýrt. Hér koma nokkrar góðar brauðuppskriftir Gulrótabrauð     300 g gulrætur     2 msk perluger     500 ml ylvolgt vatn     2 msk hunang     3 msk ólífuolía
Meira

Grænmetissúpa

Besta grænmetissúpa í heimi og hollasta. Gulrætur, paprika, sellerí, Blómkal, Sæt kartafla og allt grænmeti sem að þú átt. Frosið grænmeti ef þú átt. Tómatpurrú Tómatsósa Grænmetistening Kjötkraftstening Skerið niður al...
Meira

Slátur, ódýr og góður matur

Sá þjóðlegi siður að taka slátur er enn við líði þó mikið hafi dregið úr því hin síðari ár. En í sláturtíðinni ætti fólk að huga að því að mjög góð kaup má gera í góðum og hollum mat sem auðvelt er að útbú...
Meira