„Ég er meira spenntur heldur en stressaður“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.11.2015
kl. 16.43
Skagfirðingurinn Sigvaldi Helgi Gunnarsson segist „meira spenntur heldur en stressaður,“ og vera búinn að læra textann, en hann tekur þátt í átta manna undanúrslitum The Voice Ísland á Skjá einum. Útsendingin hefst klukkan 20 og hefur þátturinn skipað sér sess meðal vinsælustu sjónvarpsþátta landsins.
Meira