Ljósmyndavefur

Þjóðhátíðardagurinn á Sauðárkróki

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag, hlýir vindar léku við hátíðargesti en hitastig var um 20°C. Farið var í skrúðgöngu frá Skagfirðingabúð að Flæðunum, þar sem hátíða...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði KS

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls hlutu 24 aðilar styrki til menningarverkefna eða menningarstarfsemi. Styrkirnir eru veittir tvisvar á ári, snemma sumars og í árslok. 01.    Ágúst Bry...
Meira

Ævintýralegar ferðir í sumar

Klara Sólveig Jónsdóttir og Sigurður Friðriksson stofnuðu Ferðaþjónustuna Bakkaflöt árið 1987 og hefur staðurinn verið byggður upp frá því smátt og smátt. Byrjað var með nokkur herbergi, veitingarsal og tjaldstæði. Upp úr ...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

70 nemendur brautskráðir

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram á föstudaginn. Athöfnin var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og var dagskráin með hefðbundnum hætti samkvæmt heimasíðu skólans, en alls voru um 70 nemendur brauts...
Meira

Flottur sigur á Hofsósi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Keflavíkur í gær, Hvítasunnudag á Hofsósvelli. Heimamenn náðu strax forskoti í leiknum þegar Ashley Marie Jaskula kom Stólunum yfir á 7. mínútu. Keflvíkingar sóttu harða...
Meira

Afhending á hjartahnoðtækinu Lucas

Miðvikudaginn 4. júní afhentu sjúkraflutningamenn á Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga hjartahnoðtæki af gerðinni Lucas til notkunar í neyðartilfellum. Sjúkraflutningamenn undir forystu Gunnars Sveinssonar neyða...
Meira

Sumarhátíð Ársala - myndir

Sumarhátíð leikskólans Ársala var haldin á eldra stigi skólans í gærdag. Hátíðin var vel sótt og margt í boði. M.a. var boðið upp á grillaðar pylsur, hjólböruhlaup, pokahlaup, fótbolta og körfubolta, Bangsímon og Eyrnaslapi...
Meira

Danir í heimsókn

Hópur góðra gesta frá Sveitarfélaginu Odense í Danmörku var í heimsókn í Skagafirðinum dagana 19.-22. maí síðastliðinn. Tilefnið var tveggja ára samstarfsverkefni á milli Odense og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem styrkt er a...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga í myndum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga í gær og fóru hátíðarhöld vel fram. Til stóð að vera með helgistund við höfnina en vegna mikilla rigninga þurfti að flytja athöfnina í Selasetrið og áttu viðstaddir not...
Meira