Málmey og Klakkur halda úr höfn í ljósaskiptunum

Málmey SK 1 fór á sjó sl. sunnudag í fyrsta sinn eftir gagngerar endurbætur, sem fjallað hefur verið um á Feyki.is. Það gekk þó ekki klakklaust fyrir sig þar sem bilun reyndist í teljara í togspili og þurfti skipið að snúa aftur eftir fimm klukkustunda siglingu.

Skipið sigldi úr höfn á ný sl. mánudagskvöldið, á sama tíma hélt Klakkur SK 5 út á sjó  og eru meðfylgjandi myndir teknar þegar skipin héldu úr höfn í ljósaskiptunum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir