Áramót í rjómablíðu á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
08.01.2015
kl. 12.39
Eftir ansi risjótt tíðarfar á Norðurlandi vestra í desember var áramótunum fagnað í blíðskaparveðri víðast hvar um landshlutann. Á Blönduósi var til að mynda rjómablíða á gamlársdag. Meðfylgjandi myndir tók Höskuldur B. Erlingsson þar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.