Skilaréttir hjá Miðfirðingum - Myndir
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
26.09.2016
kl. 15.24
Nú fara göngum og réttarstörfum senn að ljúka og heimalandasmalanir taka við. Fyrri heimalandasmölun fyrir Mifjarðarrétt fór fram sl. laugardag og skilarétt í gær. Seinni heimalandasmölun á þessu svæði fer fram laugardaginn 15. október og segi menn til fjár er fram kemur þá.
Meira