Sara Íslandsmeistari í ísbaði
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
28.04.2016
kl. 15.44
Íslandsmeistaramót í ísbaði fór fram við sundlaug Sauðárkróks í gær. Það var Sara Jóna Emilía sem sigraði eftir harða baráttu við Benedikt S. Lafleur. Sara sat í ískarinu í 13:13 mínútur í vatni sem var við frostmark og ís í karinu að auki.
Meira