Stólastúlkur léku topplið Einherja grátt á Sauðárkróksvelli í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
28.07.2016
kl. 22.55
Kvennalið Tindastóls fékk Einherja frá Vopnafirði í heimsókn í C-riðli 1. deildar kvenna í kvöld. Tindastólsstúlkurnar áttu góðan leik og var sigurinn öruggur en þegar upp var staðið höfðu þær gert sex mörk á meðan gestirnir áttu varla eitt einasta færi.
Meira