Landsbankamót í blíðuveðri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
25.06.2016
kl. 18.05
Í morgun hófst Landsbankamótið í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli en þar eigast við stúlkur í 6. flokki víða að af landinu. Góð stemning er á mótinu og þrátt fyrir að sólin hafi verið sparsöm á geisla sína hefur veðrið leikið við knattspyrnuhetjurnar þrátt fyrir það; hitinn slagað í 20 gráðurnar og smá sunnangola.
Meira