Þórður Ingi fyrsti pílukastmeistarinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.01.2023
kl. 11.13
Pílukastfélag Skagafjarðar var stofnað á aðventunni og í kjölfarið boðað til jólamóts, í samstarfi við FISK Seafood, sem haldið var þann 28. desember í aðstöðu félagsins á Borgarteig 7 á Sauðárkróki. Opið var fyrir 24 þátttakendur og fylltist í mótið fyrir jól.
Meira