Stólastúlkur sóttu ekki gull í greipar Snæfells
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.12.2022
kl. 10.51
Stólastúlkur mættu sterku liði Snæfells í Stykkishólmi sl. miðvikudagskvöld í 1. deild kvenna. Emese Vida, ungverski risinn í liði Stólanna, var enn fjarri góðu gamni og það veikir liðið mikið. Hólmarar náðu heljartökum á leiknum strax í fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur, 92-56.
Meira