Helgi Sigurjón tekur þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.01.2023
kl. 16.53
Hinn þrettán ára gamli Helgi Sigurjón Gíslason fótboltakappi í Tindastól hefur verið boðaður til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Norðurlandi en æfingin fer fram miðvikudaginn 18. janúar næstkomandi í Boganum á Akureyri.
Meira