Bess klárlega einn af þeim bestu sem Pétur hefur spilað með
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.05.2024
kl. 21.48
Það hefur verið pínu þannig síðustu vikurnar að stuðningsmenn Stólanna hafa verið með hálfgerða körfubolta-timburmenn. Menn kannski búnir að vera með smá ofnæmi og ekki verið í þörfinni að ræða frammistöðu vetursins hjá meisturunum okkar. Fréttir af því að Javon Bess, fyrrum leikmaður Tindastóls, hafi verið valinn varnarmaður ársins í Þýskalandi gæti hafa kveikt körfuneistann á ný hjá einhverjum og því sendi Feykir nokkrar spurningar á Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliða Tindastóls, og spurði út í Bess og ... já, tímabilið síðasta.
Meira