Íþróttir

Úrslit opna Fiskmarkaðsmótsins

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli á Skagaströnd í gær. Mótið er einnig fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi...
Meira

Stefnir í metaðsókn á Landsbankamótið 27. – 28. júní

Landsbankamótið fer fram á Sauðárkróki í tíunda sinn helgina 27. – 28. júní nk.  Að mótinu standa knattspyrnudeild Tindastóls, Landsbankinn, foreldrar iðkenda og fjölda sjálfboðaliða. Að sögn Ingva Hrannars Ómarssonar móts...
Meira

Svekkjandi tap hjá Stólastúlkum

Efstu liðin í 1. deild kvenna C riðils, Tindastóll og Völsungur frá Húsavík, áttust við á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í suðvestan gjólu en þetta var fjórði leikur liðanna í deildinni. Tindastóll hafði fyrir leikinn hala...
Meira

Konur hlaupa saman á Hvammstanga

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og sjötta sinn laugardaginn 13. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu en samkvæmt fréttatilkynningu er gert ráð fyrir að um 14.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum út um allt ...
Meira

Fyrsti sigur Tindastóls í Höfn

Meistaraflokkur Tindastóls lagði lið Sindra á Höfn í Hornafirði í gær og þar með er fyrsta sigri Stólanna í 2. deild karla landað á þessu leiktímabili. Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu þegar leikmaður Sindra skoraði s...
Meira

Stólarnir lagðir á heimavelli

Meistaraflokkur karla tók á móti ÍR á Sauðárkróksvelli sl. laugardag og mætti segja að um „fyrsta“ heimaleik Stólanna var að ræða þar sem fyrri heimaleikir hafa ýmist farið fram á Hofsósi og Akureyri. Úrslit urðu 2-0 fyr...
Meira

Heilsubót í Húnaþingi vestra

Dagana 8. - 12. júní eru allir íbúar Húnaþings vestra hvattir til að koma saman og hreyfa sig sér til skemmtunar og heilsubótar. Þessa daga verða skipulagðir viðburðir sem eru íbúum að kostnaðarlausu. Ungmennaráð og stýrihó...
Meira

Sigur gegn Sindra á Sauðárkróksvelli

Leiktímabilið fer vel af stað hjá Stólastúlkum en þær sigruðu lið Sindra á Sauðárkróksvelli í gær, 3-0. Með sigrinum skaust liðið, sem leikur í 1. deild, því í efsta sæti C-riðils. Leikurinn var markalaus í fyrri hálf...
Meira

Baldur og Alli enduðu í öðru sæti

Dagana 5. – 6. júní í var ekin fyrsta umferð íslandsmótsins í rallý. Það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem skipulagði keppnina en fimmtán áhafnir mættu til leiks seinnipart föstudags. Spennan var mikil strax í upphafi...
Meira

Endurbætur á skotsvæði Markviss

Undanfarnar vikur hafa félagsmenn Skotfélagsins Markviss unnið hörðum höndum að endurbótum á skotsvæði félagsins. Búið er að tyrfa völlinn og nánasta umhverfi, leggja hellur, grafa niður staura og svo mætti lengi telja. Undirb
Meira