Gallup mældi Miðflokkinn stærstan í Norðvesturkjördæmi

Síðustu könnunar Gallup fyrir þingkosningarnar var beðið með nokkurri óþreyju í gær og hún birtist seint og um síðir. Alls voru það 169 manns sem svöruðu í Norðvesturkjördæmi, sem er ekki stórt hlutfall, en alls voru það 2077 sem svöruðu könnuninni á landsvísu. Niðurstaðan í NV-kjördæmi var sú að sex flokkar fá einn þingmann og síðan er spurning hver hlýtur uppbótarþingmanninn. Miðflokkurinn, sem hefur dalað nokkuð á landsvísu síðustu daga, mælist stærstur í kjördæminu með 18,6% fylgi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir