Íþróttir

Meistaramót GSS 2015

Meistaramót GSS fór fram dagana 8. - 11. júlí. Alls voru 27 keppendur á mótinu en keppt var í sex flokkum. Víða var keppnin býsna hörð en þó sérstaklega í 1. flokki karla þar sem þurfti 3ja holu umspil um sigurinn og keppndinn í...
Meira

Stólastúlkur í annað sætið

Stelpurnar í Tindastól fullkomnuðu góðan dag félagsins er þær lögðu Hattarstúlkur frá Egilsstöðum sannfærandi á Sauðárkróksvelli á laugardaginn en lokatölur urðu 5-2. Fyrr um daginn tók 3.fl. karla á móti BÍ/Bolungarvík...
Meira

Konni með tvö í Mosfellsbænum í mögnuðum sigri

Tindastólsmenn hafa heldur betur rétt úr kútnum í 2. deildinni í síðustu leikjum og nú á laugardaginn gerðu strákarnir góða ferð í Mosfellsbæinn. Þar mættu þeir fyrir liði heimamanna í Aftureldinga, sem hafa verið í toppbar...
Meira

Stóðu sig stórvel á Norðurlandsmóti

Annað mót Norðurlandsmótaraðarinnar fór fram á Arnarholtsvelli í Svarfaðardal hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík, sem fram fór sunnudaginn 5. júlí. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks segir að keppendur frá GSS hafi hreppt fullt ...
Meira

Einum færri náðu Stólarnir að sigra Dalvík/Reyni

Tindastóll tók á móti Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin skipuðu tvö neðstu sætin í deildinni fyrir leikinn en ljóst var að með sigri næðu Stólarnir að þoka sér ofar í deildinni. Þrátt fyrir ...
Meira

Tindastóll tekur á móti Dalvík/Reyni í kvöld

Strákarnir í mfl. Tindastóls í knattspyrnu taka á móti nágrönnum sínum í Dalvík/Reyni í 2. deild Íslandsmótsins kvöld kl. 20:00 og eru stuðningsmenn liðsins hvattir til þess að fjölmenna á völlinn. „Þetta er gríðarlega m...
Meira

Stefanía Hermannsdóttir hreppti silfrið

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram á Selfossi helgina 27.- 28. júní. Á vef Tindastóls segir að um 240 keppendur hafi verið skráðir til leiks, þar af fimm frá UMSS. Stefanía Hermannsdóttir náði...
Meira

Fallegur föstudagur á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Blönduósi um sl. helgi. Mótið þótti vel heppnað í alla staði - skipulag og aðstaða til fyrirmyndar, veðrið lék við mótsgesti og allir skemmtu sér vel. Blaðamaður Feykis var á ferðinni á fös...
Meira

Sannfærandi sigur Stólanna á Hömrunum

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls tóku hressilega á móti Hömrunum frá Akureyri í gærkvöldi og sýndu enga gestrisni í leiknum sem fram fór á Sauðárkróksvelli í kaldri Skarðagolunni. Stólarnir voru betri allan tímann og hö...
Meira

Aðeins eitt stig þrátt fyrir rútuferð

Það var sannkallaður stórleikur á Sauðárkróksvelli nú á þriðjudaginn þegar grannarnir í Fjallabyggð sóttu lið Tindastóls heim í 2. deild karla. Langt er síðan jafn margir áhorfendur hafa sótt leik á Króknum enda alltaf hei...
Meira