Íþróttir

1000 telpur á takkaskóm á Landsbankamótinu á Króknum

Landsbankamót Tindastóls fór fram um helgina á Sauðárkróksvelli en þar börðust og glöddust þúsund stelpur í fótbolta við hin bestu skilyrði. Veðrið lék við keppendur og gesti og stemningin alveg frábær.  Það eru stelpur ...
Meira

Í skýjunum með mótið

,,Ég er í skýjunum með mótið sem tókst með afbrigðum vel. Veðrið lék við okkur allan tímann, þátttakan góð, dagskráin vel skipulögð og keppnin öll gekk eins og í sögu. Þetta verkefni er rosalega skemmtilegt og það sem st...
Meira

Nýprent Open í blíðskaparveðri

Barna- og unglingagolfmótið Nýprent Open var haldið í blíðskaparveðri á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sl. laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks kepptu yfir 40 þátttakendur í fjölmörgum flokkum. Mótið er hluti af...
Meira

Húnvetningar hvattir til að fjölmenna á setningu Landsmóts 50+

Húnvetningar eru hvattir til að fjölmenna á mótssetningu Landsmóts UMFÍ 50+ sem fer fram klukkan 20 í kvöld, föstudagskvöldið 26. júní í Félagsheimilinu Blönduósi. Þar verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá, nokkur ávörp...
Meira

Stofnaði Kraftlyfingadeild Kormáks

Á síðasta ári stofnaði Aðalsteinn Grétar Guðmundsson kraftlyftingadeild hjá UMF Kormáki á Hvammstanga. Var hún samþykkt hjá Kraftlyftingasamband Íslands (Kraft) þann 30. janúar á síðasta ári og síðan hefur Aðalsteinn unnið...
Meira

Þóranna Ósk í 6. sæti á Evrópukeppni landsliða

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki keppti ásamt íslenska frjálsíþróttalandsliðinu í 2. deild Evrópukeppni landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu um sl. helgi. Þóranna Ósk keppti í hástökki kvenna þar sem hún ha...
Meira

Þétt dagskrá við toppaðstæður á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ hefst á Blönduósi nk. föstudag og er þétt dagskrá sem fer fram víða um bæinn alla helgina. „Margir hafa haft orð á því, sem koma inn í svona lítið samfélag, hvað íþróttaaðstaða okkar er alveg frábær,...
Meira

Team Tengill búnir að hjóla í sólarhring

Team tengill er rétt að nálgast Egilsstaði í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Liðið hefur nú verið á ferðinni í sólarhring en lagt var af stað í gærkvöldi ...
Meira

Ráslistar fyrir opið íþróttamót í kvöld

Opið íþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki í kvöld - þriðjudaginn 23.júní og hefst keppni kl 18:00. Einungis verður riðin forkeppni. Eftirfarandi eru ráslistar fyrir keppnina: Tölt - T1 Barbara W...
Meira

Team Tengill leggur í hann

Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Meira