Íþróttir

Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í sí...
Meira

Hestaferð Stíganda 2015

Hestaferð Stíganda 2015 verður farin 8. og 9. ágúst. Farið verður frá Silfrastaðarétt kl. 14  laugardaginn 8.ágúst og riðin leið sem liggur í Heiðarland, en farið verður fram að vestan hjá Egilsá og Borgargerði og þar ver
Meira

Fréttatilkynning frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Kæru stuðningsmenn. Þar sem mikil umræða hefur verið um ákvörðun stjórnar að senda ekki lið til keppni í meistaraflokki kvenna á næsta ári vill stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls koma eftirfarandi staðreyndum áleiðis:...
Meira

Tap á heimavelli

Meistaraflokkur Tindastóls tóku á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Lokatölur voru 2-1 fyrir Njarðvíkingum sem skutust upp í 9. sæti deildarinnar með 14 stig og Tindastóll datt í það 10. með...
Meira

Heimaleikur hjá Stólunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls tekur á móti liði Njarðvíkur í heimaleik á Sauðárkróksvelli kl. 20.00 í kvöld. Strákarnir í Tindastól eru í 9. sæti í deildinni með 13 stig en Njarðvík í því 11. með 11 stig, og því er um miki...
Meira

Flemming-pútt á Hvammstanga - úrslit

Flemming-pútt fór fram á Hvammstanga 24.júlí sl. en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Fyrsta árið var það skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+, en tvö síðustu skiptin hefur mótið verið haldið í tengslum við héraðsh
Meira

Meistaramót Íslands í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálum íþróttum var haldið um helgina á Kópavogsvelli, og var þetta í 89. skipti sem mótið var haldið. Flottur hópur frá UMSS fór suður og náði frábærum árangri á mótinu, en gullverðlaun. Þóranna...
Meira

Tindastóll fer af stað með unglingaflokk kvenna í körfunni

Stjórn Tindastóls tók þá ákvörðun í vor að tefla ekki fram liði í meistaraflokki kvenna í körfubolta næstkomandi vetur. Í staðinn var ákveðið að fara af stað með unglingaflokk kvenna (18-20 ára) ásamt því að halda áfra...
Meira

Harri Mannonen ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Eins og áður hefur verið sagt frá þá réð Tindastóll Pieti Poikola, þjálfara danska landsliðsins, sem þjálfara liðsins fyrir komandi tímabil. Nú hefur verið gengið frá ráðningu aðstoðarþjálfara en það er Harri Mannonen s...
Meira

Darren Townes til liðs við Stólana

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu á bandarískum leikmanni fyrir komandi tímabil í körfunni. Um er að ræða Darren Townes sem er framherji sem leikið hefur víða í Evrópu og þar á meðal í Finnlandi, Port...
Meira