Íþróttir

Krambúleraðir krummar og kremkexétandi krókódílar!

Það er full ástæða til að leita í smiðju til hins kjarnyrta Kolbeins Kafteins þegar finna þarf fyrirsögn á skrif um fyrsta leikinn í einvígi KR og Tindastóls um Íslandsmeistaradolluna í körfubolta. Það fór nefnilega flest á a...
Meira

„Erfitt að spá – sérstaklega um framtíðina,“ segir Axel Kára

Landsliðsmaðurinn eitilmagnaði, Axel Kárason, lét ekki sitt eftir liggja og var snöggur að svara laufléttum spurningum Feykis um einvígi Tindastóls og KR sem er í þann mund að hefjast. Axel hefur komið víða við í körfunni en auk...
Meira

Unglingaflokkur drengja í fjögurra liða úrslitum

Á morgun, þriðjudag, mætir unglingaflokkur drengja í körfubolta hjá Tindastóli ÍR í fjögurra liða úrslitum í íþróttahúsinu í Varmahlíð. Leikurinn hefst kl. 19:15. Körfuknattleiksdeildin vill hvetja alla vil að mæta á leik...
Meira

„Að minnsta kosti er ég óvenju rólegur,“ segir Palli Kolbeins

Feykir fékk Pál Kolbeinsson til að tjá sig um einvígi Tindastóls og KR en líkt og Björgvin og Gústi hefur Palli spilað með báðum liðunum. Palli er hins vegar alinn upp í Vesturbænum og nánast í KR-gallanum. Hann hefur einnig
Meira

Kemur á óvart að Helgi Viggós skuli hitta utan af velli

Feykir.is setti sig í samband við Tindastólsmanninn og KR-inginn Ágúst Kárason – eða bara Gústa Kára – til að fá hans álit á einvígi Tindastóls og KR. Gústi leiddi lið Tindastóls þegar það tryggði sér í fyrsta sinn sæt...
Meira

Tindastólsmenn heimsækja Vesturbæinn í kvöld

Fyrsti leikur í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik fer fram í DHL-höllinni í Reykjavík í kvöld. Ekki vantar spenninginn í stuðningsmenn Tindastóls sem gera sér vonir um gott gengi. Þegar tölfræ
Meira

Varnarleikur, fráköst og tapaðir boltar skipta sköpum

Það er ekkert að flækjast fyrir Karli Jónssyni með hverjum á að halda í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. KR-baninn lauflétti hefur lengi verið viðriðinn körfuboltann og meðal annars leikið með og þjálfað ...
Meira

Gaman að sjá tvö bestu lið deildarinnar mætast í úrslitum

Feykir sendi nokkrar spurningar nú í morgunsárið á gamlar og góðar körfuboltakempur í tilefni af einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrstur til að svara er Björgvin Reynisson, Króksarinn hárnetti, sem spólaði um...
Meira

Fornbílarallý við Skagfirðingabúð

Á mánudaginn munu erlendir fornbílar heimsækja Sauðárkrók og efnt verður til fornbílarallýs á bílastæðinu við Skagfirðingabúð. Er um að ræða ökumenn sem eru að keppast við að aka hringinn um landið. Eru þeir á vegum fé...
Meira

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní næstkomandi. Auður Inga var valin úr hópi ríflega sjötíu umsækjenda en Hagvangur ...
Meira