Viðvaranir
Ætli það sé tilviljun að Veðurstofan gefi út appelsínugula viðvörun daginn eftir að það varð ljóst að Donald Trump verði næsti forseti Bandaríkjanna?
Fleiri fréttir
-
Handavinnan er mín allra besta núvitund ásamt gönguferðum
Jónína Gunnarsdóttir er iðjuþjálfi að mennt, býr í Syðra-Vallholti, gift strandamanninum Trausta Hólmari rafvirkjameistara sem vinnur hjá Tengli ehf. Þau eiga þrjú uppkomin börn, Gunnar, Stefaníu Sif og Eyþór Andra og tvær ömmustelpur, Theu Líf tveggja ára og Ríkey Von átta mánaða. Þessa stundina er Jónína að vinna í hlutastarfi við fimm ára deild Varmahlíðarskóla.Meira -
0-10 fyrir andstæðinga Tindastóls í dag
Tveir fótboltaleikir fóru fram í Lengjubikarnum á Króknum í dag og líkt og Feykir lofaði í gær þá var boðið upp á skagfirskt logn og glampandi sól og um það bil eitt hitastig á meðan leikir stóðu yfir. Strákarnir fengu fyrst Magna Grenivík á teppið í hádeginu og svo tóku Stólastúlkur á móti liði Þróttar kl. 15. Leikirnir verða ekki breiðletraðir í sögu Tindastóls en samanlagt fóru þeir 0-10 fyrir andstæðingana.Meira -
Undirskriftarsöfnun til að mótmæla sölu félagsheimila í Skagafirði komin í gang
Íbúasamtök Hegraness hafa sett af stað undirskriftasöfnun fyrir Skagfirðinga sem vilja mótmæla sölu á félagsheimilum í Skagafirði. Í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni inni á Ísland.is segir: „Við undirritaðar íbúar Skagafjarðar mótmælum harðlega fyrirætlun meirihluta sveitastjórnar Skagafjarðar og Byggðalista að ætla að selja félagsheimili dreifbýlisins á frjálsum markaði gegn vilja íbúa. Jafnframt krefjumst við þess að sveitastjórnarfólk gangi til samninga við íbúa um tilhögun reksturs þessara húsa þar sem vilji íbúa stendur til þess.“Meira -
Þegar Jörðin sprakk í loft upp...
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.03.2025 kl. 14.29 oli@feykir.isFeykir óskar konum til hamingju með alþjóðlegan baráttudag kvenna sem er einmitt í dag, 8. mars. Ætli það séu einhverjir karlar sem hugsa með eftirsjá til eldri tíma þegar karlar röðuðu sér í öll helstu embætti þjóða heimsins? Vonandi eru þeir ekki margir en ekki verður annað sagt en að nú er þessu öfugt farið, í það minnsta hér á Íslandi.Meira -
5G er mætt á Skagaströnd!
Allir notendur með SIM-kort frá Símanum geta senn notið mun hraðari 5G tengingar á Skagaströnd, þökk sé nýju stöðinni sem Míla setti upp í vikunni. Á vef Skagastrandar segir að Vodafone og Nova hafi ekki falast eftir því að setja upp 5G sendi „...en hver veit hvort það verður á plani hjá þeim í framtíðinni.“Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.