Íþróttir

Þóranna Ósk í 4.-5. sæti í hástökki

Frjálsíþróttakeppni fór fram á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í gær. Á meðal keppanda var Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir frá Sauðárkróki og keppti hún í hástökki. Samkvæmt vef Smáþjóðaleikanna, Iceland2015.is, voru a
Meira

Opinn dagur á Hlíðarenda

Barna og unglinganefnd Golfklúbbs Sauðárkróks stendur fyrir opnum degi á Hlíðarenda í dag fimmtudaginn 4.júní kl. 17:30. Í fréttatilkynningu frá golfklúbbnum segir að ætlunin sé að hittast og fara saman yfir starfið í sumar, go...
Meira

Fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug - myndir

Vormót Tindastóls í júdó fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. laugardag en um var að ræða fyrsta júdómótið á Sauðárkróki í meira en áratug. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem nýja júdógólfið var nota...
Meira

Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í rallý hefst um helgina

Helgina 5. til 6. júní verður fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í rallý ekin á Reykjanesi. Er það Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina en ekið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fyrsta áhöfn mun l...
Meira

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls fer fram á skrifstofu félagsins, Víðigrund 5, næstkomandi fimmtudag, kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Meira

Enn eitt tap Tindastóls

Karlalið Meistaraflokks Tindastóls í knattspyrnu átti leik við KV í 2. deild á KR vellinum í Reykjavík sl. laugardag. Liðið hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er leiktíðar og var þessi leikur ekki undanskilinn. „KV var la...
Meira

Sigur og jafntefli hjá Stólastúlkum um helgina

Kvennalið Meistaraflokks Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki í 1. deild um helgina, annars vegar við Einherja á föstudaginn sem endaði með jafntefli. Hins vegar á móti Hött Egilsstöðum í gær en Stólastúlkur komu sigursælar...
Meira

Svipmyndir frá Vesturlandsmóti í boccia

Laugardaginn 30. maí var haldið Vesturlandsmót í boccia í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Mótið var í umsjón Félags eldri borgar í Húnaþingi vestra með dyggri aðstoð gamals Hvammstangabúa, Flemmings Jessen á Hvanneyri, s...
Meira

Arnþór Freyr úr spænska boltanum til Stólanna

Arnþór Freyr Guðmundsson mun leika með Tindastóli næstu leiktíð en stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls gekk nýverið frá samningi við leikmanninn. „Það er gríðarlega jákvætt fyrir félagið að jafn öflugur leikmaður o...
Meira

Pétur Rúnar og Viðar í U20 ára landsliðinu

Búið er að velja þá tólf leikmenn sem skipa U20 ára lið Íslands 2015 sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í ár. Á meðal þeirra eru Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson leikmenn Tindastóls. Í frétt á vef KKÍ segir...
Meira