Íþróttir

Endurbætur á íþróttavelli fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Á vefnum huni.is er sagt frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður á Blönduósi í sumar. Í síðustu viku hófst Blönduósbær handa við að lagfæra langstökksbrautina á íþróttavellinum. V...
Meira

Bein lýsing frá leik Tindastóls og Njarðvíkur

Leik Tindastóls og Njarðvíkur verður lýst í beinni útsendingu frá Talrásinni á morgun, 16. maí. Útsendingin byrjar kl. 13:45, en samkvæmt upplýsingum frá Talrásinni er ætlunin að lýsa sem flestum útileikjum Tindastóls í sumar...
Meira

Bríet Lilja og Pétur Rúnar bestu leikmennirnir

Lokahóf meistaraflokka Tindastóls í körfu, unglinga-, drengja- og stúlknaflokks var haldið sl. miðvikudag. Reiddur var fram matur og iðkendur lögðu fram skemmtiatriði. „Var þetta hin fínasta skemmtun en hápunktur kvöldsins var að...
Meira

Toppþjálfarinn Pieti Poikola tekur við liði Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig danska landsliðið og óh
Meira

Tap í fyrsta leik Íslandsmótsins

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli spilaði sinn fyrsta leik í 2. deildinni á Íslandsmótinu sl. sunnudag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri þar sem Tindastólsmenn tóku á móti Leikni Fáskrúðsfirði og lokatölur leiksins vo...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Miðvikudagskvöldið 13. maí verður lokahóf Körfuknattleiksdeildar Tindastóls haldið í neðri salnum á Kaffi Krók. Húsið opnar kl: 19.30 og dagskrá hefst kl: 20.00. Veittar verða ýmsar viðurkenningar í meistaraflokki karla og kven...
Meira

Tindastól spáð 8. sæti

Meistaraflokki karla í Tindastól er spáð 8. sæti í 2. deild samkvæmt spá fyrirliða og þjálfara í deildinni. Þetta kemur fram á fotbolti.net og í kjölfarið var liðið kynnt. Styrkleikar liðsins eru m.a. varnaleikur liðsins, e...
Meira

Leikmenn Tindastóls fara hlaðnir viðurkenningum heim af Uppskeruhátíð KKÍ

Uppskeruhátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu með breyttu sniði en þó voru verðlaunahafar tímabilsins sem er að ljúka heiðraðir eins og áður. Leikmenn Tindastóls fóru hlaðnir viðurkenningum heim og spurning hvort þurfi að pant...
Meira

Níu leikmenn undirrita samning við Tindastól

Níu leikmenn skrifuðu undir samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls í gær. Samkvæmt fréttatilkynningu frá deildinni voru sjö þeirra að framlengja samning sinn við félagið en tveir voru að undirrita sinn fyrsta samning. Þ...
Meira

Annað Kormákshlaupið 2015 á morgun

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum og er hlaupið frá Félagsheimilinu Hvammstanga. Fyrsta hlaupið fór fram sumardaginn fyrsta og fer annað hlaupið fram á morgun, föstudaginn 1. maí kl. 11:00. Næst verða þau: Laugardaginn...
Meira