Íþróttir

Tap á móti Fjarðabyggð

Lið Tindastóls í meistaradeild kvenna kíkti austur sl. föstudag og spilaði á móti liði Fjarðabyggðar. Lokatölur leiksins voru 3-0 fyrir heimaliðinu, en fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu.  Það var Freyja Viðarsd
Meira

Tap á Seyðisfjarðarvelli

Lið Tindastóls í meistarflokki karla kíkti í heimsókn á Seyðifjörð sl. laugardag og spilaði leik gegn Huginn. Lokatölur leiksins voru 5-0 fyrir Huginn. Tindastóll situr í 9. sæti deildarinnar með 13 stig.  Fyrsta mark leiksins ko...
Meira

Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn

Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum.  Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir al...
Meira

Kaffi Króks Rallý hefst í dag

Í dag hefst hefst önnur umferð Íslandsmótsins í rallý og Bílaklúbbur Skagafjarðar stendur að rallinu með aðstoð góðra. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 18.00 í dag. Fyrsta sérleið verður Þverár...
Meira

Tímabundnar lokanir vegna Íslandsmótsins í rallý

Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á föstudag og laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lög...
Meira

Skotfélagið vill tryggja sér aðstöðu til frambúðar

Byggðaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt erindi stjórnar Skotfélagsins Markviss um að gerð verði breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins í þá veru að gert verði ráð fyrir æfinga- og keppnissvæði skotfélagsins á núverand...
Meira

Tap á móti Leikni F

Lið Tindastóls í meistaraflokki karla kíktu í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina síðasta laugardag þar sem þeir mættu sterku liði Leiknis F. Lokatölur í leiknum voru 3-0 fyrir Leikni F. og Tindastóll situr í 8. sæti deildarinnar...
Meira

Sumarmót UMSS

Sunnudaginn 12. júlí sl. var sumarmót UMSS í frjálsum íþróttum haldið á Sauðárkróki. Keppendur og áhorfendur fengu blíðskaparveður og voru keppendur 21 talsins frá aldrinum 12 ára og upp í fullorðinsflokk. Keppt var í 100 m,...
Meira

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss á Sauðárkróki

Íslandsmeistaramótið í bogfimi utanhúss verður haldið á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í sveigbogaflokki, trissubogaflokki og langbogaflokki. Í hverjum flokki eru svo flokkar karla og kvenna og mismu...
Meira

Kormákur/ Hvöt tekur á móti Þór

Í dag, mánudaginn 13. júlí, taka strákarnir í sameinuðu liði Kormáks og Hvatar í 5. flokki í knattspyrnu á móti liði Þórs frá Akureyri. Leikið er í E-2 riðli Íslandsmótsins en þar eru Kormákur/Hvöt með A- og B-lið. A-l...
Meira