Íþróttir

KR-ingar urðu meistarar í Síkinu

Það fór svo að lokum að lið KR reyndist of sterkt fyrir Tindastólsmenn í kvöld þegar fjórði leikur liðanna fór fram í Síkinu á Króknum. Titillinn fór því annað árið í röð í Vesturbæinn og KR-ingar verðugir meistarar. ...
Meira

Fyllum Síkið í fjórða leik Tindastóls og KR í kvöld

Fjórði í úrslitaseríunni um Íslandsmeistaratitilinn er í Síkinu, Íþróttahúsinu Sauðárkróki, í kvöld og hefst að venju kl. 19:15. KR leiðir einvígið 2-1 en allt er opið enn. „Tindastólsstrákar ætla sér að mæta klárir ...
Meira

Stóladrengir Íslandsmeistarar

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn þegar drengirnir mættu FSu í Stykkishólmi þar sem leikið var til úrslita. Það má með sanni segja að tímabilið hafi verið fullkomið hjá St...
Meira

KR-ingar náðu toppleik í DHL-höllinni og skelltu Stólunum

Í kvöld fór fram þriðji leikur Tindastóls og KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn í DHL-höllinni í Frostaskjóli hittu á toppleik og tóku forystuna í einvíginu með öruggum sigri. Stólarnir áttu ágætan le...
Meira

Öskubusku ævintýrið hjá Unglingaflokki drengja

Unglingaflokkur körfuknattleiksdeildar Tindastóls tók á móti ÍR í undanúrslitaleik sl. þriðjudag. „Sýndu strákarnir okkar hvernig ætti að spila körfubolta og tóku strákana úr Breiðholtinu í kennslustund,“ segir í fréttati...
Meira

Frí sætaferð í boði Kaupfélags Skagfirðinga á sunnudaginn

Stemningin fyrir körfunni á Króknum er í efstu hæðum þessa dagana og ekki urðu úrslitin í gærkvöldi til að draga eitthvað úr – þvert á móti. Þriðji leikur Tindastóls og KR verður á sunnudaginn í DHL-höllinni í Vesturbæ...
Meira

Skagfirðingar með sælubros á vör eftir leik Stóla og KR

Skagfirðingar svífa enn um á skýi eftir ógleymanlega viðureign Tindastóls við KR í öðrum leik úrslitarimmu Domino´s-deildarinnar í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Leikurinn var hreint út sagt geggjuð skemmtun ...
Meira

Hefur einhvern tímann verið svona rosalega gaman í Síkinu?

Leikur Tindastóls og KR í kvöld var hreint út sagt geggjuð skemmtun frá upphafi til enda, allt frá því að Króksi kom með keppnisboltann í hús á gamla sendilshjólinu hans Bjarna Har og þangað til ljósin voru slökkt í húsinu. J...
Meira

KR-ingarnir koma!

Annar leikurinn í úrslitaseríunni á milli Tindastóls og KR fer fram fimmtudaginn 23. apríl kl 19:15. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hvetur alla til að mæta í Síkið og hvetja strákana til sigurs. „Síðasti leikur fór KR-ingum í ...
Meira

„Díselvélarnar eiga nokkur góð ár eftir,“ segir Helga

Að þessu sinni er það fyrirliði kvennaliðs KR í körfunni, Króksarinn Helga Einarsdóttir, sem gefur sitt álit á einvígi Tindastóls og KR. Helga segir að Stólarnir verði að mæta til leiks annað kvöld með andlega þáttinn í la...
Meira