Íþróttir

Magnús Örn og Ragnheiður stigahæst á minningarmóti

Minningarmót Þorleifs Arasonar fór fram á íþróttavellinum á Húnavöllum á miðvikudaginn í síðustu viku og gekk það vel fyrir sig þrátt fyrir hellidembu, eins og sagt er frá á vefnum Húni.is. Veðurguðirnir sáu þó að sér ...
Meira

Frásögn af Ógleymanlegri ferð frestað til næstu viku

Til stóð að birta frásögn af Ógleymanlegri ferð 3. flokk kvenna frá Tindastóli/Hvöt til Gothia Cup í Svíþjóð í Feyki sem kom út í dag en fresta þurfti birtingu ferðasögunnar á síðustu stundu þar til í næstu viku. Því...
Meira

Íslandsmótið í Vallarbogfimi

Íslandsmótið í Vallarbogfimi (field) IFAA verður haldið dagana 14.-16. ágúst næstkomandi. Mótið verður haldið í Litla skóg og nágrenni. Þessi mót eru frábrugðin ólympískri bogfimi að því leyti að þarna er skotið á mism...
Meira

Karlasveit GSS í 3. sæti í þriðju deild í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Sauðárkróks keppti í sveitakeppni Golfsambands Íslands í 3. deild dagana 7.-9. ágúst á Bárarvelli við Grundarfjörð. Samkvæmt fréttatilkynningu var keppt í 5 deildum í karlaflokki og eru 8 lið í hverri deild alla jaf...
Meira

Norðurlandsmeistaramót í Skeet á Sauðárkróki

Norðurlandsmeistaramótið í Skeet verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Ósmanns á Sauðárkróki en mótshald er í höndum Skotfélagsins Markviss frá Blönduósi. „Mótið verður öllum opið og gildir til flokka og meta, og vil...
Meira

Snjólaug Íslandsmeistari í Skeet

Íslandsmeistaramótið í Skeet og Norrænu trappi var haldið um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Góð þátttaka var á mótinu og þarna voru allar bestu skyttur landsins samankomnar. Snjólaug M. Jónsdóttir, skotíþróttakona og ...
Meira

Dýsætur sigurleikur gegn KV

Tindastóll tók á móti liði KV í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Bæði liðin hafa verið að dúlla neðarlega í deildinni og leikurinn því afar mikilvægur báðum liðum. Úr varð hörkuleikur þar...
Meira

Líf og fjör á fjölmennu Króksmóti Tindastóls

Króksmót Tindastóls og FISK Seafood, sem ætlað er fótboltastrákum í 5., 6. og 7. flokki, hófst í morgun á Sauðárkróksvelli. Blautt var en stillt framan af morgni en uppúr hádegi lét sú gamla gula ljós sitt skína og yljaði lei...
Meira

Áhorfandi í tveggja ára leikvallarbann

Knattspyrnudeildir Kormáks og Hvatar hafa verið sektaðar um samtals 150 þúsund krónur vegna framkomu áhorfenda á leik Kormáks/Hvatar og KB í 4. deild karla í knattspyrnu í D riðli sem fram fór 17. júlí síðastliðinn á Blönduós...
Meira

Pálmi Geir til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Pálmi Geir Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Pálmi Geir leiki með liði Tindastóls næstu 3 árin. Á síðustu leiktíð lék Pálmi með liði Breiðabliks og skipti svo yfir í úrvaldsdeidarli...
Meira