Íþróttir

„Small allt einhvern vegin saman í byrjun móts“

Blönduósingurinn Arnar Freyr Arnarsson kom sigursæll heim frá Rússlandi þar sem U19 landslið Íslands hreppti bronsið á Heimsmeistaramóti í handknattleik 7. – 20. ágúst. Liðið tapaði einungis einum leik á mótinu og þykja leikm...
Meira

Axel Kárason í lokahópnum fyrir Eurobasket 2015

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í hádeginu í dag lokahópinn sem fer á Evrópumótið í Berlín í byrjun næsta mánaðar. Hvert landslið má aðeins hafa með sér tólf leikmenn og stóðu fimmtán eftir í íslenska hópnum fy...
Meira

Snjólaug setur nýtt Íslandsmet

Snjólaug M. Jónsdóttir, úr Skotfélaginu Markviss, setti nýtt Íslandsmet í Ladies International Grand Prix keppninni leirdúfuskotfimi á Álandseyjum sl. föstudag þegar hún náði 55 stigum.  Snjólaug keppti ásamt þremur öðru
Meira

Baldur og Aðalsteinn mæta grimmir til leiks

Dagana 27. - 29. ágúst fer fram þriðja keppni ársins í Íslandsmeistaramótinu í rallý, Rally Reykjavík. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, sem sér um framkvæmd keppninnar, hefur staðið fyrir alþjóðlegri keppni allt frá 19...
Meira

Tindastólsstúlkur sátu eftir þrátt fyrir sigur á Hömrunum

Síðustu leikirnir í C-riðli 1. deildar kvenna fóru fram síðastliðið föstudagskvöld. Völsungur Húsavík hafði fyrir löngu tryggt sér sigurinn í riðlinum og voru þar með komnar í úrslitakeppni um sæti í efstu. Baráttan um an...
Meira

Bragðdauf frammistaða Stólanna í fallbaráttunni

Tindastóll og Sindri frá Höfn í Hornafirði mættust í fallbaráttuslag í 2. deild karla á Sauðárkróksvelli í dag. Leikmenn buðu upp á leik í takt við veðrið – þokudrunga og stillu – þrátt fyrir mikilvægi leiksins fyrir b
Meira

Fjórir Íslandsmeistarar frá UMSS

Fjölmennt Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram í góðu veðri á Sauðárkróki um helgina. Um 200 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af voru nokkrir skagfirskir keppendur sem áttu gott mót.   Í hópi...
Meira

Staða Stólanna þyngist í 2. deildinni

Tindastólsmenn fóru enga frægðarför í Breiðholtið þar sem þeir mættu toppliði ÍR í 2. deildinni sl. föstudag. Lokatölur urðu 4-0 fyrir heimamenn og staða Tindastóls þyngdist talsvert þar sem önnur úrslit í umferðinni voru ...
Meira

Tuttugu ára afmæli Smára fagnað

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári átti 20 ára afmæli fyrr í sumar. Af því tilefni ætlar félagið að halda sumarhátíð á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16-18. Verður hátíðin á íþróttavellinum í Varmahlíð. ...
Meira

NLM open í skotfimi lokið

Það var feiknarmikið um að vera í menningar- og íþróttalífinu á Norðurlandi vestra um nýliðna helgi. Meðal viðburða var mótið NLM open í skotfimi sem haldið var á skotsvæði Ósmann í Skagafirði. Heppnaðist það vel og ...
Meira