Fréttir

Verslunarmannafélagið gefur góða gjöf

Miðvikudaginn 17. desember komu fulltrúar Verslunarmannafélags Skagfirðinga í heimsókn á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og afhentu formlega gjafir til HS.  Gjafirnar eru aðstaða til þjálfunar ofþyngdarsjúklinga, loftdýna
Meira

Nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd fá Þriðja ísbjörninn að gjöf.

Ein af jólabókunum í ár er Þriðji ísbjörninn eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson. Bókina skrifaði hann á Skagaströnd síðastliðið sumar en sögusviðið er einmitt í A-Húnavatnssýslu. Hugmyndina af sögunni fékk Þo...
Meira

Jólakortapósthús í Vallarhúsinu

Þriðji flokkur kvenna í fótbolta minnir á jólakortapósthúsið sem opið verður í Vallarhúsinu á Sauðárkróki í dag fimmtudag, á morgun föstudag og laugardag milli 16 og 19. Stelpurnar taka 50 krónur fyrir kortið og munu sjá u...
Meira

Kortin í póst á morgun

Pósturinn minnir á síðasta örugga skiladag sendinga jólakorta og jólapakka innanlands fyrir jólin, 19.desember, svo allt skili sér í tæka tíð fyrir jólin. Síðasti dagur fyrir TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu er fimmtudag...
Meira

Leikskóli vígður í Húnahreppi

Vígsla leikskólans í Húnavatnshreppi mun fara fram í dag 18. desember kl. 14.00. Flutt verða ávörp, börnin munu syngja og í boði verða léttar veitingar.   ÍbúarHúnavatnshrepps eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessum gl...
Meira

Nemendur Söngskóla Alexöndru með myndband

Alexandra Chernyshova fór með nemendur sína úr Söngskóla Alexöndru, í barna- og unglingadeildinni, í studíó í byrjun desember. Lagið Heims um ból var tekið upp af Sorin Lazar, sömuleiðis var gert myndband við lagið. Myndbandið...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Norðlendingar í jólalagakeppni Rásar 2

Norðlendningar eru ríkir af þáttakendum í jólalagakeppni Rásar 2 en auk Stigahíðarmægna er Sveinn Ingi Reynisson frá Mýrarkoti á Höfðaströnd á einnig lag ásamt frænda sínum  Birni Heiðari Jónssyni sem er sonur Jóns Jónsson...
Meira

Jólalag dagsins

Jólalag dagsins er með hljómsveitinni Pouges og fjallar um gleði og sorgir jólanna. http://www.youtube.com/watch?v=05Hk7zc4oGs
Meira

Gráhegri á Sauðárkróki

Gráhegri er á vappi og flugi við Sauðárkrók. Blaðamaður Feykis tók af honum myndir þar sem hann sat við Sauðána sunnan við fjölbýlishúsið í Sauðármýri rétt fyrir hádegi. Hafði hann félagskap af hrafni nokkrum sem var f...
Meira