Fréttir

Gleðileg jól

Fréttablaðið Feykir og Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Ljósastaur féll á bíl

Mikið rok hefur geysað á norður- og vesturlandinu í nótt og í morgun. Nokkuð hefur verið um að útiskreytingar hafi færst úr lagi og slokknað hafi á einhverjum seríum sem slegist hafa til. Sá einkennilegi atburður gerðist í n
Meira

Þrettándi var Kertasníkir

Jæja, nú er komið að því að síðasti jólasveinninn komi til byggða og það gerði hann í nótt. Þorsteinn Broddason hefur gert þá bræður skoplega í teikningum sínum hér á Feykir.is.   Þrettándi var Kertasníkir, -þá var t...
Meira

Ljóska með gleði

Ljóska, Ljósmyndaklúbbbur Skagafjarðar efndi til keppni meðal félaga í klúbbnum.  Þema keppninnar  var „Gleði“ og voru sigurvegarar keppninnar verðlaunaðir í gærkvöldi. Glæsileg verðlaun voru í boði Nýherja og þau hlut...
Meira

Sundlaugin opin um jól og áramót

Sundlaug Sauðárkróks verður opin yfir hátíðirnar fyrir sundgarpa og pottorma virku dagana frá kl. 6.50-21.00. Á aðfangadag og gamlársdag verður opið frá kl. 6.50-12.00 og annan í jólum og 2. janúar frá kl. 10.00-16.00.  Lokað e...
Meira

Glitský á himni

Himinninn skartar núna sínu fegurstu andstæðum yfir Skagafirði. Þungur skýjabakki færist yfir og fögur glitský hátt upp í himinhvolfinu.  En hvað eru glitský? Á Vísindavefnum má fræðast nánar um glitský en þar stendur: Glit...
Meira

Gemsarnir í endurvinnslu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar er að hefja nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu "Svaraðu kallinu!" Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar le...
Meira

Glæsileg piparkökuhús í V-Hún

Í Grunnskóla Húnaþings vestra var efnt til piparkökuhúsakeppni. Húsin voru glæsileg og girnileg eins og Hans og Gréta fengu að kynnast í samnefndu ævintýri. Hægt er að skoða myndir frá keppninni HÉR
Meira

Íbúum Blönduósbæjar fjölgar

Íbúar á Blönduósi voru  908  1. desember 2008. Fjölgaði þeim um 13 eða 1,45% á milli ára. Íbúum Blönduós fjölgar nú 2 árið í röð en það hefur ekki gerst á síðustu 10 árum. Á því tímabili fækkaði íbúum öll ár...
Meira

Íbúum fjölgar í Skagafirði

Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði um 50 á árinu 2008 og ef Akrahreppur er tekinn með í dæmið fjölgaði íbúum í Skagafirði öllum um 63.  Þetta er mikill viðsnúningur frá síðasta ári þegar íbúum fækkaði nokk...
Meira