Mikið rok hefur geysað á norður- og vesturlandinu í nótt og í morgun. Nokkuð hefur verið um að útiskreytingar hafi færst úr lagi og slokknað hafi á einhverjum seríum sem slegist hafa til. Sá einkennilegi atburður gerðist í n
Jæja, nú er komið að því að síðasti jólasveinninn komi til byggða og það gerði hann í nótt. Þorsteinn Broddason hefur gert þá bræður skoplega í teikningum sínum hér á Feykir.is.
Þrettándi var Kertasníkir,
-þá var t...
Ljóska, Ljósmyndaklúbbbur Skagafjarðar efndi til keppni meðal félaga í klúbbnum. Þema keppninnar var „Gleði“ og voru sigurvegarar keppninnar verðlaunaðir í gærkvöldi.
Glæsileg verðlaun voru í boði Nýherja og þau hlut...
Sundlaug Sauðárkróks verður opin yfir hátíðirnar fyrir sundgarpa og pottorma virku dagana frá kl. 6.50-21.00. Á aðfangadag og gamlársdag verður opið frá kl. 6.50-12.00 og annan í jólum og 2. janúar frá kl. 10.00-16.00. Lokað e...
Himinninn skartar núna sínu fegurstu andstæðum yfir Skagafirði. Þungur skýjabakki færist yfir og fögur glitský hátt upp í himinhvolfinu. En hvað eru glitský?
Á Vísindavefnum má fræðast nánar um glitský en þar stendur:
Glit...
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar er að hefja nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu "Svaraðu kallinu!"
Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar le...
Í Grunnskóla Húnaþings vestra var efnt til piparkökuhúsakeppni. Húsin voru glæsileg og girnileg eins og Hans og Gréta fengu að kynnast í samnefndu ævintýri.
Hægt er að skoða myndir frá keppninni HÉR
Íbúar á Blönduósi voru 908 1. desember 2008. Fjölgaði þeim um 13 eða 1,45% á milli ára.
Íbúum Blönduós fjölgar nú 2 árið í röð en það hefur ekki gerst á síðustu 10 árum. Á því
tímabili fækkaði íbúum öll ár...
Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði um 50 á árinu 2008 og ef Akrahreppur er tekinn með í dæmið fjölgaði íbúum í Skagafirði öllum um 63. Þetta er mikill viðsnúningur frá síðasta ári þegar íbúum fækkaði nokk...
Á fallegu þriðjudagskvöldi var Ærsladraugurinn eftir Noel Coward sýndur í Höfðaborg í uppsetningu Leikfélags Hofsóss undir leikstjórn Barkar Gunnars-sonar. Glaðvært miðasölufólk tók á móti leikhúsgestum og kátt sjoppustarfsfólk seldi ískaldar guðaveigar fyrir sýningu.
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir voru í húfi í Icesave-málinu sem snerist þó einungis um eina tiltekna lagagerð sambandsins. Tilskipun þess um innistæðutryggingar. Þriðji orkupakkinn varðar að sama skapi mikla hagsmuni í orkumálum en snýst þó að sama skapi um afmarkað regluverk.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!