Jólatónleikar Rökkurkórsins
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
25.12.2008
kl. 16.09
Rökkurkórinn heldur tóleika á sunnudaginn 28. desember n.k. kl. 21.00 í Árgarði. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng og á trompeta spila þeir Hjálmar Sigurbjörnsson og Eyvar Hjálmarsson.
Auk þess sem gestir fá að njóta góðrar tónlistardagskrár verður veislukaffi að hætti Rökkurkórsins.
Miðaveð er kr. 2000 fyrir 15 ára og eldri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.