Helgi Freyr í Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn og Króksarinn Helgi Freyr Margeirsson er á leiðinni aftur á Krókinn í febrúar eftir nokkura ára námsútlegð og hyggst hann leika með sínum gömlu félögum í Tindastóli í úrvalsdeildinni.

Á Karfan.is er viðtal við Helga þar sem þetta kemur fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir